Bloggvefur Þorra og Góu
Hér er á ferð hópur sem strengir þess heit að fara í verslunarbann - frá því þorrinn byrjar og þar til góunni lýkur. Tilgangurinn er að segja markaðsöflunum stríð á hendur, gerast umhverfisvænni, spara peninga og draga úr "hlutaveiki og græðgisvæðingu". Við kaupum mat, hreinlætisvörur, lyf og öryggisvörur. Annað kaupum við NOTAÐ eða fáum á skiptimörkuðum. Netfang hópsins er: thorrioggoa@yahoo.com
Sjá: thorrioggoa.blogspot.com
Birt:
19. febrúar 2007
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Bloggvefur Þorra og Góu“, Náttúran.is: 19. febrúar 2007 URL: http://nature.is/d/2007/03/16/bloggvefur_torragou/ [Skoðað:21. nóvember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 16. mars 2007
breytt: 29. apríl 2007