Græna netið býður til fundar um orkubyltingu í samgöngum, á Hressó, laugardaginn 2. apríl nk.

Frummælendur:
Jón Björn Skúlason, framkvæmdastjóri Nýorku - Stóra samhengið.
Dofri Hermannsson, framkvæmdastjóri Metanorku - Ör þróun í metanmálum.

Spurningar til umræðu eru meðal annars:
Á Ísland möguleika á samskonar byltingu í samgöngum og hefur orðið í húshitun?
Hvað mun það taka langan tíma og hvað þarf til?
Hvað er langt í rafbílavæðinguna?
Hver er þróunin næstu árin í metanmálum?
Hvað með aðra möguleika s.s. lífdísel og etanól?

Ljósmynd: Bíllinn hans Ómars, ljósm. Guðrún A. Tryggvadóttir.

Birt:
31. mars 2011
Höfundur:
Dofri Hermannson
Tilvitnun:
Dofri Hermannson „Orkubylting í samgöngum“, Náttúran.is: 31. mars 2011 URL: http://nature.is/d/2011/03/31/orkubylting-i-samgongum/ [Skoðað:22. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: