Orð dagsins 18. desember 2008.

Búast má við að fjárfestingar í umhverfisvænni tækni fari vaxandi á næsta ári, þó að samdráttur verði í fjárfestingum á nær öllum öðrum sviðum viðskiptalífsins. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem Samtök áhættufjárfesta í Bandaríkjunum (National Venture Capital Association (NVCA)) kynntu í gær.
Lesið frétt PlanetArk/Reuter í dag

Birt:
18. desember 2008
Höfundur:
Stefán Gíslason
Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Peningar nú settir í umhverfisvæna tækni“, Náttúran.is: 18. desember 2008 URL: http://nature.is/d/2008/12/20/peningar-nu-settir-i-umhverfisvaena-taekni/ [Skoðað:15. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 20. desember 2008

Skilaboð: