Almyrkvi á tungli átti sér stað frá kl. 22:44 til 23:58 þ. 03. 03. Tungl var síðan laust við alskuggann kl. 01:12 þ. 04. 03. og við hálfskuggann kl. 02:25. Myndin var tekin kl. 01:37 í nótt, þegar að hálfskugginn af jörðinni var enn vel sýnilegur með berum augum.
Ljósmynd: Einar Bergmundur.

Birt:
4. mars 2007
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Skugginn af okkur“, Náttúran.is: 4. mars 2007 URL: http://nature.is/d/2007/03/16/skugginn_afokkur/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 16. mars 2007
breytt: 23. apríl 2007

Skilaboð: