Sól í Straumi opnar kynningarskrifstofu sína á sunnudaginn kl. 16:00 í Hótel Víking (gegnt Fjörukránni).  Hafnfirðingum og öðru áhugafólki um stækkunarmálið er boðið velkomið á opnunina. Kynningarskrifstofan verður opin frá klukkan 13:00 - 18:00 alla daga fram að kosningum. Sjá solistraumi.org.

Birt:
10. mars 2007
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Sól í Straumi opnar kosningaskrifstofu“, Náttúran.is: 10. mars 2007 URL: http://nature.is/d/2007/03/16/solistraumi_kosningaskrifstofu/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 16. mars 2007

Skilaboð: