Á aðalfundi NSS í kvöld var samþykkt eftirfarandi ályktun:

Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Suðurlands hvetur umráðamenn lands á Suðurlandi og annars staðar til að lýsa lönd sín „svæði án erfðabreyttra lífvera“, þar með talda bændur og eigendur landbúnaðarsvæða, sveitarfélög sem fara með skipulagsvald, svo og stofnanir og samtök sem annast eða eiga nytjaland.

Kynningarátak um erfðabreyttar lífverur tekur gjarnan við yfirlýsingunum, www.erfdabreytt.net.

Birt:
3. maí 2007
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Ályktun aðalfundar NSS“, Náttúran.is: 3. maí 2007 URL: http://nature.is/d/2007/05/04/lyktu-alfundar-nss/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 4. maí 2007
breytt: 15. maí 2007

Skilaboð: