Viðbúnaður vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum
Hættustig - Viðbúnaður vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum
Lýst hefur verið yfir hættustigi vegna snjóflóðahættu í Bolungarvík og hefur verið ákveðið að rýma reit 4, en þar eru eftirtalin hús: Dísarland 2-4-6-8-10-14, Ljósaland 2, Traðarland 18-21-22 og 24 og Tröð I.
Rþming á þessum húsum skal vera lokið fyrir klukkan 21:00 í kvöld.
Ástæða rýmingarinnar er að mikið hefur snjóað og veðurspá er óhagstæð.
Áfram verður fylgst náið með ástandi og horfum.
Lýst hefur verið yfir hættustigi vegna snjóflóðahættu í Bolungarvík og hefur verið ákveðið að rýma reit 4, en þar eru eftirtalin hús: Dísarland 2-4-6-8-10-14, Ljósaland 2, Traðarland 18-21-22 og 24 og Tröð I.
Rþming á þessum húsum skal vera lokið fyrir klukkan 21:00 í kvöld.
Ástæða rýmingarinnar er að mikið hefur snjóað og veðurspá er óhagstæð.
Áfram verður fylgst náið með ástandi og horfum.
Birt:
2. mars 2009
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Viðbúnaður vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum“, Náttúran.is: 2. mars 2009 URL: http://nature.is/d/2009/03/02/viobunaour-vegna-snjoflooahaettu-noroanveroum-vest/ [Skoðað:21. nóvember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.