Tínið fræ og aldin á þurrum degi, þegar þau eru fullþroskuð. Fræin eiga að vera gulbrún, brún eða svört, en aldrei græn þegar þau eru tínd. Hristið dálítið af fræi í bréfpoka eða klippið blómahnappinn af og hengið yfir bakka til þess að safna fræinu. Merkið umbúðirnar strax svo að ekki fari milli mála hvert innihaldið er.
Birt:
13. apríl 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Fræ og aldin“, Náttúran.is: 13. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/13/fr-og-aldin/ [Skoðað:22. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 20. apríl 2007

Skilaboð: