Sveppasýking
Sveppasýking veldr myndun bletta og hringja sem geta komið upp nánast hvar sem er á húðinni. Þess háttar sýking á bol nefnist bolværing. Sveppasýking getur veirð mjög þrálát og því þarf að taka jurtirnar inn jafnfrma t því sem smyrsl eða áburður eru borin á blettina. Jurtir sem eru góðar til inntöku við sveppasýkingu eru einkum sólblómahatur, hvítlaukur og morgunfrú. Smyrls má gera úr morgunfrú, túnsúru og myrrutré. Hreinlæti er mjög mikilvægt við meðferð sveppasýkingar og einnig er gott að láta loft leika um húðina þar sem sýkingin er.
Birt:
13. apríl 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Sveppasýking“, Náttúran.is: 13. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/13/sveppasking1/ [Skoðað:22. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 7. maí 2007