Í dag þriðjudaginn 22. júlí verður farin fræðslu og gönguferð á Hengilsvæðinu. Hugað verður að orkunni og beislun hennar, orkujarðfræði, gróðri og sögu. Mæting í Hellisheiðarvirkjun við Kolviðarhól kl.19:30. Leiðsögumenn er Einar Gunnlaugsson jarðfræðingur og Kristinn H. Þorsteinsson garðyrkjufræðingur. Þátttaka er ókeypis og öllum velkomin.
Birt:
22. júlí 2008
Tilvitnun:
Eiríkur Hjálmarsson „Ganga á Hengilssvæðið í boði OR“, Náttúran.is: 22. júlí 2008 URL: http://nature.is/d/2008/07/22/ganga-hengilssvaeoio-i-booi-or/ [Skoðað:22. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: