Þjónusta Náttúran.is verður kynnt nú um helgina á sýningunni Árborg 2007.
Sýningin er haldin í íþróttahúsinu við Vallaskóla á Selfossi (sunnan við sundlaugina).
Sýningin hefst laugardaginn 9. júní kl. 11:00 og stendur til kl. 18:00 og opnar aftur sunnudaginn 10. júní kl. 12:00 og er opin til kl. 18:00. Allir eru hjartanlega velkomnir á bás Náttúrunnar en þar munum við kynna nýja liði auk þess sem að gestir verða leystir út með góðum ráðum!
Birt:
8. júní 2007
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Náttúran.is kynnir þjónustu sína á sýningunni Árborg 2007“, Náttúran.is: 8. júní 2007 URL: http://nature.is/d/2007/06/08/nttran-kynnir-jnustu-sna-sningunni-rborg-2007/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 9. júlí 2007

Skilaboð: