Heilsufarsástand og erfðabreytt matvæli

Jeffrey Smith er einn kunnasti fyrirlesari heims um erfðabreytt matvæli og er tíður álitsgjafi stjórnvalda, almannasamtaka og fjölmiðla um umhverfis- og heilsufars-áhrif erfðatækninnar. Hann er sömuleiðis þekktur rithöfundur og hefur með störfum sínum og skrifum haft gríðarleg áhrif á opinbera umræðu um notkun erfðatækni.
Á vefnum erfdabreytt.net er fjallað um hætturnar sem felast í fikti með erfðamengi.
Sjá nánar um hvaða algengu matvörur eru erfðabreyttar. Á myndinni má sjá aðeins brotabrot af þeim vörum sem unnin eru úr erfðabreytt hráefni.
Myndin er af byggrækt í reiti í Grasagarði Reykjavíkur en þetta bygg er ekki erfðabreytt. samsett mynd: Guðrún Tryggvadóttir.Birt:
26. maí 2008
Tilvitnun:
Gunnar Á. Gunnarsson „Heilsufarsástand og erfðabreytt matvæli “, Náttúran.is: 26. maí 2008 URL: http://nature.is/d/2008/05/22/heilsufarsastand-og-erfoabreytt-matvaeli/ [Skoðað:22. febrúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 22. maí 2008
breytt: 26. maí 2008