Best er að nota eplaedik við blöndun ediksurtaveigar. Eplaedik hefur sjálft heilsubætandi eiginleika og því er urtaveig af edikinu góð í mörgum tilfellum, einkum þó við alls kyns gigt og krabbameini. Ediksurtaveig er búin til á sama hátt og önnur urtaveig að öðru leyti en því að jurtirnar eru látnar liggja lengur í edikinu, allt að sex vikum, áður en að vökvinn er síaður frá. Hlutföll og skammtar eru þeir sömu og þegar um er að ræða hefðbundna urtaveig.
Birt:
13. apríl 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Urtaveig með ediki“, Náttúran.is: 13. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/13/urtaveig-me-ediki/ [Skoðað:26. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 7. maí 2007

Skilaboð: