Eggert Pétursson tekur við „Carnegie Art Award“
Listmálarinn Eggert Pétursson hefur um langa hríð gert íslensku flóruna að viðfangsefni sínu. Eggert býr yfir ótrúlegri næmni fyrir blómvinum sínum og veitir okkur innsýn í undraheima sem ekki er hægt annað en standa agndofa yfir. Eggert hefur verið heiðraður með hinum viðurkenndu „Carnegie Art Award“ verðlaunum. Náttúran óskar Eggerti innilega til hamingju með heiðurinn.
Sjá fleiri verk Eggerts
Mynd: Eggert Pétursson 2005 - Án titils - olía á striga
Birt:
28. september 2005
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Eggert Pétursson tekur við „Carnegie Art Award““, Náttúran.is: 28. september 2005 URL: http://nature.is/d/2007/03/22/eggert_petursson/ [Skoðað:21. nóvember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 22. mars 2007
breytt: 16. ágúst 2011