Töluverð mengun skapast þegar kaldur bíll er hitaður upp. Ef hreyfilhitari er notaður þá er vélin og farþegarýmið heitt þegar farið er af stað og allur ís bráðnaður af rúðum. Þetta sparar eldsneyti en er einnig mikið öryggisatriði.
Birt:
27. mars 2007
Tilvitnun:
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir „Hreyfilhitari“, Náttúran.is: 27. mars 2007 URL: http://nature.is/d/2007/03/27// [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: