Frostrósir á njóla [Rumex longifolius], á nýársdag 2007.
Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.
-
Hvað boðar nýárs blessuð sól?
Hún boðar náttúrunnar jól,
hún flytur líf og líknarráð,
hún ljómar heit af Drottins náð.
-
Sálmur 104 eftir Matthías Jochumson.
Sjá allan sálminn. 

Birt:
1. janúar 2007
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Njóli og nýárssól“, Náttúran.is: 1. janúar 2007 URL: http://nature.is/d/2007/03/16/nyarssol/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 16. mars 2007
breytt: 19. apríl 2007

Skilaboð: