Í dag tilkynnti borgarráð Reykjavíkur um stjórnsýslubreytingu sem felur í sér að samgöngu -og umhverfismálasvið verði sameinuð í eitt.

Að sögn Gísla Marteins Baldurssonar formanns umhverfissviðs borgarinnar mun samþætting þessara tveggja mikilvægu málaflokka leiða til þess að íbúar komi til með að búa í betri og hreinni borg.

Grafík: Guðrún Tryggvadóttir og Signý Kolbeinsdóttir.
Birt:
30. ágúst 2007
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Samgöngur sameinaðar umhverfinu í Reykjavík“, Náttúran.is: 30. ágúst 2007 URL: http://nature.is/d/2007/08/30/samgngur-sameinaar-umhverfinu-reykjavk/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 31. ágúst 2007

Skilaboð: