Strætódagurinn verður haldinn þ. 21. september nk. en hann er hluti af Samgönguviku Reykjavíkur  – Þá verður efnt til fjársjóðsleitar í strætó.

150 bíómiðar verða faldir í strætó. Takið strætó í skólann/vinnuna og skellið ykkur í bíó í boði Strætó bs.

Birt:
15. september 2009
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Fjársjóðsleit í Strætó“, Náttúran.is: 15. september 2009 URL: http://nature.is/d/2009/09/15/fjarsjoosleit-i-straeto/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: