Scott Adams er höfundur Dilbert myndasögunnar sem birtist á mbl.is. Scott er kaldhæðinn höfundur og lætur skoðun sína á stefnu vestrænna ríkja oft í ljós með þeim hætti að lesandinn veit ekki hvort hann á að hlæja eða gráta. Myndræma dagsins í dag snertir umhverfismál og sýnir óþægilega afstöðu sem illu heilli er allt of algeng. Þeir sem vilja kynna sér skoðanir Scott Adams betur er bent á hina ágætu bók Dilbert Future, Thriving on Business Stupidity in the 21st Century. [Amazon ]

Sjá alla söguna 

Birt:
30. október 2007
Höfundur:
Einar Bergmundur
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Dogbert ávallt með siðfræðina á hreinu“, Náttúran.is: 30. október 2007 URL: http://nature.is/d/2007/10/30/dogbert-vallt-me-sifrina-hreinu/ [Skoðað:15. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: