Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Íslands haldinn í ReykjavíkurAkademíunni þann 4. júní 2009 fagnar Náttúruverndaráætlun 2009 – 2013 sem afgreiða skal á yfirstandandi þingi. Aðalfundurinn fagnar sérstaklega áformum um stækkun Friðlandsins í Þjórsárverum þar sem segir „… að það nái yfir allt votlendi veranna.” Jafnframt er því fagnað að „… Langisjór og nánasta umhverfi hans verði friðlýst og fellt inn í Vatnajökulsþjóðgarð.”
Birt:
8. júní 2009
Höfundur:
Árni Finnsson
Tilvitnun:
Árni Finnsson „ Ályktun aðalfundar Náttúruverndarsamtaka Íslands um Náttúruverndaráætlun“, Náttúran.is: 8. júní 2009 URL: http://nature.is/d/2009/06/08/alyktun-aoalfundar-natturuverndarsamtaka-islands-u/ [Skoðað:23. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: