Fræ er þurrkað á líkan hátt og blöð og blóm. Það þornar fljótt á þurrum, hlýjum stað þar sem loft nær að leika um það. Venjulega þornar fræið á innan við tveimur vikum.

Ber og aldin eru lengur að þorna og þeim þarf að snúa oft til þess að flýta þornun.

Birt:
13. apríl 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Fræ og aldin“, Náttúran.is: 13. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/13/fr-og-aldin1/ [Skoðað:22. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 7. maí 2007

Skilaboð: