Ákveðið hefur verið að færa viðbúnað vegna snjóflóðahættu á Vestfjörðum af hættustigi á óvissustig. Rþmingu hefur verið aflétt og hafa íbúar fengið leyfi til að snúa til síns heima.
Fjöldi snjóflóða hafa fallið síðasta sólarhring víðsvegar um Vestfirði, sérstaklega í byrjun óveðurshrinunnar.
Áfram verða helstu svæði vöktuð, athuganir gerðar á snjóalögum og jafnframt verður fylgst með framvindunni.
Birt:
4. mars 2009
Höfundur:
Einar Bergmundur
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Viðbúnaður færður á óvissustig og rýmingu aflétt“, Náttúran.is: 4. mars 2009 URL: http://nature.is/d/2009/03/04/viobunaour-faerour-ovissustig-og-rymingu-aflett/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: