Fyrirtækið Móðir náttúra hefur hafið sölu á heilsusamlegum grænmetisréttum fyrir skólaeldhús. Réttirnir eru þróaðir í samráði við næringarfræðinga og ætlaðir sem holl og fjölbreytt lausn fyrir starfsmenn skólaeldhúsa og að sjálfsögðu fyrir börnin. Móðir náttúra framleiðir einnig tilbúið grænmetisfæði fyrir mötuneyti og stóreldhús, auk þess býður fyrirtækið upp á veisluþjónustu fyrir öll tækifæri. Móðir náttúra hefur látið teikna fyrir sig nýtt ferskt merki og heildarútlit. Sjá nýjan vef Móður náttúru.
Birt:
17. september 2006
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Skólamatseðill Móður náttúru“, Náttúran.is: 17. september 2006 URL: http://nature.is/d/2007/03/19/skolamats_modirnatt/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 19. mars 2007
breytt: 26. apríl 2007

Skilaboð: