Myndir sem teknar voru á tímabilinu frá 27. mars 2007 til 26. júlí 2010 leiða í ljós hve gríðarlega hratt Sólheimajökull rýrnaði á rétt rúmum þremur árum. Sjón er sögu ríkari. Sjá myndskeiðið á extremeicesurvey.org.

Birt:
2. nóvember 2010
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Sólheimajökull hopar á ofurhraða“, Náttúran.is: 2. nóvember 2010 URL: http://nature.is/d/2010/11/02/solheimajokull-hopar-ofurhrada/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: