Orð dagsins 7. október 2008.

Umhverfisstofnun Noregs (SFT) fann nýlega mikið magn hættulegra efna í hálsmenum fyrir börn. Hálsmenin innihéldu m.a. mikið af etþlenglþkóli, þalötum og nikkel. Etþlenglþkól er notað í frostlög og getur orsakað alvarlegar eitranir, þalöt geta truflað hormónastarfsemi líkamans og nikkel er þekktur ofnæmisvaldur. Umhverfisstofnun Danmerkur (Miljøstyrelsen) hefur áður fundið skartgripi sem leka þungmálmum og eiturefninu benzídíni.
Lesið frétt á heimasíðu Grønn Hverdag 1. okt. sl.

Birt:
7. október 2008
Höfundur:
Stefán Gíslason
Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Eiturefni í hálsmenum fyrir börn“, Náttúran.is: 7. október 2008 URL: http://nature.is/d/2008/10/08/eiturefni-i-halsmenum-fyrir-born/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 8. október 2008

Skilaboð: