Jónína Bjartmarz fráfarandi umhverfisráðherra afhenti Þórunni Sveinbjarnardóttur ný skipuðum umhverfisráðherra lyklavöld að ráðuneytinu nú síðdegis í dag. Náttúran þakkar Jónínu gott samstarf og óskar Þórunni gæfu til að fara vel með ábyrgðina sem fylgir hlutverki „móður jarðar“, eins og Jónína kallaði starf umhverfisráðherra við afhendingu lyklanna.

Sjá kafla um stefnu í umhverfismálum, úr stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar frá 23.05.2007.

Birt:
24. maí 2007
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Þórunn tekur við lyklavöldum“, Náttúran.is: 24. maí 2007 URL: http://nature.is/d/2007/05/24/runn-tekur-vi-lyklavldum/ [Skoðað:25. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: