Forðastu að kaupa bókaskáp úr regnskógarvið svosem teak, merbau, mahogany. Hafðu það þó í huga að betra er að kaupa bókaskáp úr sterkum góðum viði sem endist lengur, frekar en ódýra bókaskápa úr lélegum viði sem þarf að endurnýja mun oftar. Ráðlegt er að nýta sér bókasöfn og fá lánaðar bækur.
Birt:
27. mars 2007
Tilvitnun:
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir „Bókaskápurinn“, Náttúran.is: 27. mars 2007 URL: http://nature.is/d/2007/03/27// [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 23. apríl 2007

Skilaboð: