Orð dagsins 5. maí 2009

Sjávarölduvirkjanir gætu orðið samkeppnisfærar við vindmyllur á hafi innan 5 ára að mati breskra frumkvöðla á þessu sviði. Þeir gera sér vonir um, að árið 2014 verði hægt að setja upp ölduvirkjanir á viðskiptalegum forsendum, með uppsett afl á bilinu 10-100 MW.

Lesið frétt PlanetArk/Reuter í dag.

Sjá vef Aquamarine Power.

Birt:
5. maí 2009
Höfundur:
Stefán Gíslason
Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Sjávarölduvirkjanir í sjónmáli“, Náttúran.is: 5. maí 2009 URL: http://nature.is/d/2009/05/06/sjavarolduvirkjnir-i-sjonmali/ [Skoðað:22. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 6. maí 2009

Skilaboð: