Orð dagsins 16. apríl 2008

Á síðasta ári keyptu Danir réttlætismerktar vörur („Fairtrade“) fyrir um 294 milljónir DKK (tæplega 4,7 milljarða ísl. kr.). Þetta er 70% aukning frá árinu áður! Söluaukningin milli ára varð þó enn meiri í Noregi og Svíþjóð. Í Noregi jókst salan um 110% milli ára og um hvorki meira né minna en 165% í Svíþjóð!
Lesið frétt á heimasíðu Max Havelaar í Danmörku

Birt:
16. apríl 2008
Höfundur:
Stefán Gíslason
Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Fair Trade vinnur á“, Náttúran.is: 16. apríl 2008 URL: http://nature.is/d/2008/04/16/fair-trade-vinnur/ [Skoðað:26. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: