Í tilefni af umhverfisdegi Sameinuðu þjóðanna hefur Umhverfisviðurkenning Reykjavíkurborgar verið veitt ár hvert síðan árið 1997. Við valið hverju sinni er aðallega tekið tillit til þátta sem varða umhverfisstjórnun, hreinni framleiðslutækni, lágmörkun úrgangs, mengunarvarnir, vöruþróun, framlög til umhverfismála og vinnuumhverfi.
Birt:
27. apríl 2007
Tilvitnun:
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir „Umhverfisverðlaun Reykjavíkurborgar“, Náttúran.is: 27. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/27/umhverfisverlaun-reykjavkurborgar/ [Skoðað:3. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 17. maí 2007

Skilaboð: