Í gær gengust Miljøagentene í Noregi fyrir sérstöku átaki gegn lausagangi bifreiða, en almennt má ætla að það borgi sig bæði fyrir umhverfið og fjárhaginn að drepa á bílvélum ef meira en 20 sekúndna hlé verður á akstrinum. Miljøagentene eru umhverfisverndarsamtök barna í Noregi.
Lesið frétt á heimasíðu Grønn Hverdag í gær
og skoðið vefsíðu verkefnisins Lufta er for alle Orð dagsins birtast einnig á vef Staðardagskrá 21 á Íslandi samband.is/dagskra21.
Birt:
15. febrúar 2008
Höfundur:
Stefán Gíslason
Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Orð dagsins 15. febrúar 2008“, Náttúran.is: 15. febrúar 2008 URL: http://nature.is/d/2008/02/18/oro-dagsins-15-februar-2008/ [Skoðað:22. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 18. febrúar 2008
breytt: 19. febrúar 2008

Skilaboð: