Milleneum fræbankinn hefur nú þegar safnað yfir 18 þúsund tegundum fræja

Grasgarðurinn konunglegi í Kew við London, sem má líkja við „örkina hans Nóa“ hvað varðveislu flóru heimsins varðar, stefnir í að eiga um 30 þús. tegundir fyrir árið 2010, en þar eru nú þegar geymd vaxtarefni 18 þúsund tegunda. Þar af margar, sem þegar eru horfnar úr sínu náttúrulega umhverfi. Líklegt er að Íslendingar taki þátt í verkfefninu með milligöngu Norræna genabankans.

Sjá nánar á vef Kew .

Birt:
30. apríl 2007
Höfundur:
Birgir Þórðarson
Tilvitnun:
Birgir Þórðarson „Plöntu-örkin hans Nóa “, Náttúran.is: 30. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/30/plntu-rkin-hans-n/ [Skoðað:22. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 3. maí 2007

Skilaboð: