Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins mun hugsanlega leggja sérstakan kolefnistoll á vörur frá ríkjum utan sambandsins, sem ekki hafa gripið til viðeigandi ráðstafana til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Hugmyndir um þetta eru til skoðunar þessa dagana, en sitt sýnist þó hverjum um ágæti þeirra.

Lesið frétt PlanetArk/Reuter í dag.

Orð dagsins birtast einnig á vef Staðardagskrá 21 á Íslandi samband.is/dagskra21

Birt:
7. janúar 2008
Höfundur:
Stefán Gíslason
Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Orð dagsins 7. janúar 2008“, Náttúran.is: 7. janúar 2008 URL: http://nature.is/d/2008/01/07/oro-dagsins-7-januar-2008/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: