Samkvæmt upplýsingum Almannavarnadeildar Rikislögreglustjóra er hlaup það, sem vænst var, hafið. Áin mun vera kolmórauð. Almennt stafar ekki mikilli hættu frá hlaupum í Súlu en leið í Núpsstaðarskóg getur lokast. Sjá fyrri frétt.
Birt:
9. júlí 2008
Höfundur:
Einar Bergmundur
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Hlaup hafið í Grænalóni“, Náttúran.is: 9. júlí 2008 URL: http://nature.is/d/2008/07/09/hlaup-hafio-i-graenaloni/ [Skoðað:15. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: