Opinn málfundur um íslenskar snyrtivörur og fæðubótaefni verður haldinn miðvikudaginn 2. mars frá kl. 09:15 – 12:15 í húsakynnum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Keldnaholti (austurhús).

Dagskrá málfundar

  • Setning - Magnús Orri Scram alþingismaður
  • Virkni íslenskra jurta og þörunga - Sesselía Ómarsdóttir lyfjafræðingur
  • Heilsuvörur - fæðubótaefni og snyrtivörur: Staðan á markaðnum - Örn Svavarsson fjárfestir
  • Að markaðssetja nýtt vörumerki - Ása Brynjólfsdóttir lyfjafræðingur, Bláa Lónið
  • Fæðubótarefni og bætt heilsa: Rétt og rangt - Guðmundur Björnsson læknir
  • „Brunnur eilífrar æsku" - markaðssetning heilsuvara - Sigmar B Hauksson, verkefnisstjóri
  • Pallborðsumræðum stýrir Þorsteinn Sigfússon forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar.

Allir áhugasamir eru hvattir til að mæta!. Skráning þátttöku á heimasíðu Nýsköpunarmiðstöðvar: www.nmi.is eða nmi@nmi.is.

Ljósmynd: Garðabrúða, ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.

Birt:
23. febrúar 2011
Tilvitnun:
Nýsköpunarmiðstöð Íslands „Íslenskar snyrtivörur og fæðubótarefni - málfundur“, Náttúran.is: 23. febrúar 2011 URL: http://nature.is/d/2011/02/23/islenskar-snyrtivorur-og-faedubotarefni-malfundur/ [Skoðað:22. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: