Orð dagsins 7. nóvember.

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur ákveðið að bæta kolrörum (e: Carbon nanotubes) á lista yfir þau efni sem falla undir ákvæði reglugerðar Evrópusambandsins um efni, REACH. Hingað til hefur ekki verið talin þörf á að hafa kolefni á þessum lista, en viðhorf hafa breyst hvað þetta varðar vegna vísbendinga um hugsanleg neikvæð áhrif kolefnisagna í nanóstærð á heilsu manna.
Lesið frétt dönsku upplýsingamiðstöðvarinnar um umhverfi og heilsu í dag
og rifjið upp „Orð dagsins“ 21. maí sl.

Birt:
7. nóvember 2008
Höfundur:
Stefán Gíslason
Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Nanópípur á lista REACH“, Náttúran.is: 7. nóvember 2008 URL: http://nature.is/d/2008/11/10/nanopipur-lista-reach/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 10. nóvember 2008

Skilaboð: