Stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, Guðlaugur Þór Þórðarson og forstjóri OR Guðmundur Þóroddsson, tilkynntu um áfnám tjáningarhafta þeirra sem legið hafa á Grími Bjarnasyni jarðeðlisfræðingi, starfsmanni Orkuveitunnar, varðandi Kárahnjúkavirkjun, á fundi borgarráðs Reykjavíkur í dag. Afnám haftanna á Grím koma í kjölfar utanaðkomandi þrýstings um að málfrelsi sé undirstaða lýðræðisins og því ekki forsvaranlegt að vísa í starfsreglur fyrirtækisins til að hamla útbreyðslu niðurstaðna sérfræðings í jarðvísindum, niðurstaðna sem gætu varðað öryggi mannvirkis á borð við Kárahnjúkavirkjun.

-

 


 

Birt:
24. ágúst 2006
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Málfrelsi til handa Grími“, Náttúran.is: 24. ágúst 2006 URL: http://nature.is/d/2007/03/20/malfr_grim/ [Skoðað:29. mars 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 20. mars 2007
breytt: 3. maí 2007

Skilaboð: