Búið er að opna heimasíðu Vatnajökulsþjóðgarðs á slóðinni vatnajokulsthjodgardur.is. Á vefnum er m.a. fjallað um markverða staði innan þjóðgarðsins, samgöngur, gististaði og starfsemi stofnunarinnar.

Þjóðgarðurinn var formlega opnaður í sumar. Markmiðið með stofnun og rekstri þjóðgarðsins er að vernda Vatnajökul og landsvæði honum tengd.

Sjá vef Vatnajökulsþjóðgarðs.

Birt:
27. desember 2008
Tilvitnun:
Umhverfisráðuneytið „Vefur Vatnajökulsþjóðgarðs opnaður“, Náttúran.is: 27. desember 2008 URL: http://nature.is/d/2008/12/27/vefur-vatnajokulsthjoogaros-opnaour/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: