Evrópusambandið vill nýta sér markaðstækin til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Ísland mun falla undir tilskipun ESB þar að lútandi.

Spegill RÚV sendi út í gær var viðtal við Þórunni Sveinbjarnardóttur, umhverfisráðherra viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir. Þar kemur meðal annars fram að álframleiðleiðsla fer inn í kerfið árið 2012 - 2013.
Hlusta á viðtalið hér.

Líkt og við mátti búast leggst iðnaðurinn gegn fullri þátttöku í viðskiptakerfi ESB til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.
Sjá frétt Reuters.


Álfyrirtæki telja sig þess ekki umkomin að taka þátt í þessu kerfi.

Grafíkin sýnir úthlutuðum losunarkvóta á Íslandi í fyrra. ©Náttúran.is.

Birt:
19. september 2008
Höfundur:
Árni Finnsson
Tilvitnun:
Árni Finnsson „Losunarkvótar innan Evrópusambandsins“, Náttúran.is: 19. september 2008 URL: http://nature.is/d/2008/09/19/losunarkvotar-innan-evropusambandsins/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: