Fólki hefur reynst vel að beita slökun og hugleiðslu til þess að vinna bug á streitu og álagi. Kannanir hafa sýnt að hætta á hjarta- og æðasjúkdómum er mun minni hjá fólki sem getur slakað á og útilokað allar áhyggjur, þótt ekki sé nema í fáeinar mínútur á hverjum degi.
Birt:
13. apríl 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Streita“, Náttúran.is: 13. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/13/streita/ [Skoðað:22. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 7. maí 2007

Skilaboð: