Af hverju ættum við að vilja stærra álver? - Sól í Straumi heldur fund með fulltrúum Alcan
Miðvikudaginn 06. 12. 2006 kl. 20:00 heldur Sól í Straumi fund um stækkunarmálið í Straumsvík.
Gestir fundarins eru Hrannar Pétursson upplýsingafulltrúi og Guðrún Þóra Magnúsdóttir leiðtogi umhverfismála hjá Alcan. Kynntar verða áætlanir Alcan um stækkun og munu bæjarbúar fá tækifæri ti þess að spyrja gestina spurninga um málið.
Fundarstaður: Haukahúsið á Völlum. Fundarstjóri er Ásgrímur Sverrisson.
Kynntu þér málið - taktu afstöðu! solistraumi.org
Birt:
7. desember 2006
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Sól í Straumi heldur fund með fulltrúum Alcan“, Náttúran.is: 7. desember 2006 URL: http://nature.is/d/2007/03/16/solistraumi_fund_alcan/ [Skoðað:19. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 16. mars 2007
breytt: 30. apríl 2007

Skilaboð: