Fundur á vegum Bændasamtaka Íslands, landbúnaðarráðuneytisins og Landbúnaðarháskóla Íslands, með tilvísun til ályktunar búnaðarþings 2005.
Fundurinn verður haldinn í Súlnasal, Radisson SAS Hótel Sögu 21. júní 2006 kl. 13:00 til - 17:00.
Dagskrá:
13:00-13:30 Dr. Ólafur S. Andrésson prófessor, Háskóla Íslands:
Hvað er erfðatækni og hvernig má beita henni?
13:30-14:10 Dr. Charles Arntzen, prófessor við the Biodesign Institute at Arizona State University.
Framleiðsla á lífvirkum lyfjum úr plöntum með áherslu á bóluefni
14:10-14:30 Dr. Björn Örvar og Dr. Einar Mäntylä, ORF Líftækni:
Plöntuerfðatækni og íslenskur landbúnaður – Möguleikar og tækifæri

14:30-14:45 Kaffi
14:45-15:05 Dr. Snorri Baldursson, aðstoðarforstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands
Umhverfisleg áhætta í tengslum við ræktun erfðabreyttra plantna á Íslandi
15:05-15:45 Prof. Chris Pollock, forstjóri IGER (Grasræktar- og umhverfisstofnun í Bretlandi) og formaður ráðgjafarnefndar bresku ríkisstjórnarinnar um sleppingu erfðabreyttra lífvera út í umhverfið:
Varúðarsjónarmið við ræktun erfðabreyttra plantna – Reglur Evrópusambandsins
16:00-17:00 Fyrirspurnir og pallborðsumræður.
Fundarstjóri: Dr. Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands.
Stjórnandi pallborðsumræðna: Dr. Ágústa Guðmundsdóttir prófessor, Háskóla Íslands.

Myndin er af rúgakri hjá MTT-Agrifood research Center í Finnlandi. Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.


 

Birt:
18. júní 2006
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Fundur um „notkun erfðatækni í landbúnaði““, Náttúran.is: 18. júní 2006 URL: http://nature.is/d/2007/03/21/notk_erfdat_landb/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 21. mars 2007
breytt: 16. maí 2007

Skilaboð: