Nú eru aðeins 5 dagar þar til Live Earth tónleikarnir munu eiga sér stað í öllum heimsálfunum sjö. The Green mun senda út viðtal við Al Gore aðfaranótt fimmtudagsins 5. júlí kl. 5:30 að íslenskum tíma en þar mun Al tala um alheimshlýnunina. Sjá nánar á liveearth.msn.com. Þú getur einnig sent inn spurningar til Al og hlustað eftir svarinu (hafir þú heppnina með þár) á Live Earth á MSN
Birt:
2. júlí 2007
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Al Gore og Live Earth“, Náttúran.is: 2. júlí 2007 URL: http://nature.is/d/2007/07/02/al-gore-og-live-earth/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 9. júlí 2007

Skilaboð: