Hefur þú eitthvað fram að færa í umhverfismálaumræðuna?
Náttúran hefur mikinn áhuga á að birta hér á vefnum aðsendar greinar sem snerta umræðuna um umhverfismál á einhvern hátt. Hafir þú eitthvað fram að færa í því sambandi og vilt ekki halda því bara fyrir sjálfan þig, þá sendir þú greinina til biritngar á Náttúrunni. Myndefni má gjarnan fylgja greininni. Til að allt sé gert með réttum hætti þarf að fylgja nafn, sími og netfang og helst nánari upplýsingar um höfund. Birtar greinar eru alfarið á ábyrgð höfunda.
Greinar má senda inn á netfangið: nature@nature.is
Birt:
4. maí 2007
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Hefur þú eitthvað fram að færa í umhverfismálaumræðuna?“, Náttúran.is: 4. maí 2007 URL: http://nature.is/d/2007/03/22/framadfaera_umhverfismal/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 22. mars 2007
breytt: 4. maí 2007