Almennur borgarafundur á vegum Umhverfisstofnunar verður haldinn í bíósal Duushúsa við Duusgötu í Reykjanesbæ þann 21. ágúst 2008 kl. 17. Á fundinum verða kynnt drög Umhverfisstofnunar að starfsleyfi fyrir væntanlegt álver Norðuráls í Helguvík.

Dagskrá fundarins:

  • Kynning á helstu skilyrðum í starfsleyfi vegna starfseminnar.
  • Umræður: Fundargestum gefst tækifæri til að varpa fram spurningum og koma með athugasemdir.
Birt:
21. ágúst 2008
Höfundur:
Umhverfisstofnun
Uppruni:
Umhverfisstofnun
Tilvitnun:
Umhverfisstofnun „Kynning á starfsleyfi fyrir álver í Helguvík“, Náttúran.is: 21. ágúst 2008 URL: http://nature.is/d/2008/08/21/kynning-starfsleyfi-fyrir-alver-i-helguvik/ [Skoðað:20. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: