Janúar heitir í almanaki Guðbrands biskups Þorlákssonar miðsvetrarmánuður, enda er vetrarmisserið hálfnað í þeim mánuði eftir gamla tímatalinu. Þar sem fyrstu merkisdagar í janúar, nýársdagur og þrettándi, eru sögulega nátengdir jólunum, verður fjallað um þá í samhengi við þau.

Birt:
1. janúar 2011
Höfundur:
Árni Björnsson
Tilvitnun:
Árni Björnsson „Janúar“, Náttúran.is: 1. janúar 2011 URL: http://nature.is/d/2007/04/11/janar/ [Skoðað:29. mars 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 11. apríl 2007
breytt: 12. mars 2011

Skilaboð: