Myndin sem, Guðrún Tryggvadóttir tók, er af lífrænt ræktuðu káli í Skaftholti í Gnúpverjahreppi. Álver á Suðurlandi mundi hafa óbætanleg eyðileggjandi áhrif á landbúnað á svæðinu. Hugmynd og texti á plakati koma frá Einari Bergmundi.

Birt:
25. nóvember 2006
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Kálver í Ölfusið“, Náttúran.is: 25. nóvember 2006 URL: http://nature.is/d/2007/03/16/kalver_olfus/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 16. mars 2007
breytt: 30. júní 2010

Skilaboð: