Þessi litli hrossagaukur skreið úr eggi sínu við rætur vesturhlíða Ingólfsfjalls í gær og fannst tvo metra frá hreiðrinu kl. 18:00 í dag. Hrossagaukur [Gallinago gallinago] er farfugl/staðfugl og verður um 28 cm fullvaxinn. Stofnstærð á Íslandi 300.000 varppör.
Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.

Birt:
22. júní 2006
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Gauksi litli“, Náttúran.is: 22. júní 2006 URL: http://nature.is/d/2007/03/21/gauksi/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 21. mars 2007
breytt: 4. maí 2007

Skilaboð: