Norræna húsið og Háskóli Íslands bjóða upp á fræðandi fyrirlestraröð um loftslagsbreytingar
Norræna húsið, Námsbraut í umhverfis- og auðlindafræði Háskóla Íslands og Stofnun Sæmundar fróða við HÍ, standa að fyrirlestraröð á haustmisseri 2009 um loftslagsbreytingar. Þekktir erlendir og íslenskir fyrirlesarar koma að fyrirlestraröðinni. Viðfangsefnin spanna allt frá eðli, áhrifum og orsökum loftslagsbreytinga til aðferða við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og alþjóðasamningagerð.
Fyrirlestraröðin hefst miðvikudaginn 9. september kl 15:00-17:00 í Norræna húsinu með fyrirlestri dr. Halldórs Björnssonar, en hann mun fjalla um spurninguna ,,Hvað eru loftslagsbreytingar?”
Allir fyrirlestrarnir er haldnir á ensku og eru þeir hluti af námskeiði á meistarastigi við umhverfis og auðlindafræði HÍ.
Dagskrá
9. september kl 15:00-17:00, Norræna húsið
The science of climate change
Dr. Halldór Björnsson, Meteorologist, Head of Research & Developement, Weather Department, Icelandic Meteorological Office.
16. september kl 15:00-17:00, Háskólatorg 101
Climate futures
Dr. Rasmus Benestad, Senior Scientist, Norwegian Meteorological Institute, Climate Division.
26. september kl 10:00-12:00 og 13:00-15:00, Norræna húsið
The impact of climate change: physical and natural systems
10:00-12:00: The oceans
Dr. Bogi Hansen Professor in Physical Oceanography, University of Fareo Islands and Head of Environmental Department at the Faroese Fisheries Laboratory.
Dr. Jörundur Svavarsson, Professor of Marine Biology, Faculty of Life and Environmental Sciences, University of Iceland
13:00-15:00: Terrestrial impact
Dr. Helgi Björnsson, Professor of Glaciology, Faculty of Earth Sciences and Institute of Earth Sciences, University of Iceland
Dr. Ingibjörg Svala Jónsdóttir, Professor of Ecology - Faculty of Life and Environmental Sciences, University of Iceland
30. september kl 15:00-17:00, Norræna húsið
The economics of climate change
Dr. Dadi Mar Kristofersson, Research Scientist, Faculty of Economics, University of Iceland.
7. október kl. 15:00-17:00, Norræna húsið
Greenhouse gas bookkeeping and climate change mitigation methods
Dr. Brynhildur Davidsdottir, Associate Professor, Environment and Natural Resources, University of Iceland.
14. október kl. 15:00-17:00, Norræna húsið
Greenhouse gas bookkeeping and carbon sequestration
Dr. Bjarni Diðrik Sigurðsson, Professor of Forest Science, Faculty of Environment, Agricultural University of Iceland and
Dr. Hlynur Óskarsson, Research Scientist, Department of Environmental Sciences, Agricultural University of Iceland.
31. október, kl 10:00-17:00, Norræna húsið
Climate change agreements and negotiations. The road to Copenhagen
Dr. Adil Najam, Frederick S. Pardee Professor of Global Public Policy, Boston University.
Nánari upplýsingar á www.umhverfi.hi.is og á vef Stofnunar Sæmundar fróða
Birt:
Tilvitnun:
Norræna húsið „Norræna húsið og Háskóli Íslands bjóða upp á fræðandi fyrirlestraröð um loftslagsbreytingar“, Náttúran.is: 9. september 2009 URL: http://nature.is/d/2009/09/08/norraena-husio-og-haskoli-islands-bjooa-upp-fraeoa/ [Skoðað:26. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 8. september 2009
breytt: 9. september 2009