Á stjórnarfundi Orkuveitu Reykjavíkur var í dag tekin fyrir tillaga forstjóra og aðstoðarforstjóra fyrirtækisins um að gera Orkuveituna að hlutafélagi. Málið var þó ekki afgreitt en búast má við að ákvörðun verði tekin í byrjun næstu viku.

Fulltrúar minnihlutans í borgarstjórn halda því fram að hér sé ekkert annað á ferð en upphaf einkavæðingar fyrirtækisins.

Myndin er af Hellisheiðarvirjun. Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.
Birt:
30. ágúst 2007
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Fyrst hlutafélag og síðan einkafyrirtæki?“, Náttúran.is: 30. ágúst 2007 URL: http://nature.is/d/2007/08/30/fyrst-hlutaflag-og-s-einkafyrirtki/ [Skoðað:24. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: